Monthly Archives: júlí 2009

Hraun Minjar

Kapellan í Kapelluhrauni

Aðkoman að kapellu Heilagarar Barböru
Aðkoman að kapellu Heilagarar Barböru

Kapellan er lítið byrgi sem stendur á hraunhól í Kapelluhrauni á móts við mitt álverið sem stendur við Straumsvík. Þangað liggur hliðarvegur af Reykjanesbraut sem er merktur Gámasvæðinu. Lítið ber á kapelluhólnum en þegar nær er komið sést hann. Fara þarf niður litla brekku og þar er bifreiðastæði og skilti með upplýsingum um heilaga Barböru. read more »