Monthly Archives: ágúst 2009

Hraun

Berjatíð

BerjalyngNú ættu allir Hraunavinir að nýta sér það sem hraunin á höfuðborgarsvæðinu gefa af sér því berjaspretta hefur verið óvenjugóð á þessu hlýja og góða sumri. Ágætis berjalönd eru í Gálgahrauni, víða í Garðahrauni, Stekkjarhrauni, Gráhelluhrauni, Smyrlabúðahrauni, Vífilsstaðahrauni og öðrum hlutum Búrfellshrauns. read more »