Monthly Archives: júní 2011

Félagsstarf

Jónsmessuferðin í Gálgahrauni

Það voru 23 gönguglaðir einstaklingar sem nýttu sér boð Hraunavina um að ganga um Gálgahraun að kvöldi 23. júní, að lokinni Jónsmessuhátíð sem fram fór við Strandstíginn í Garðabæ. Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni voru Ögmundur Jónasson samgönguráðherra og eiginkona hans. Göngumenn voru jafnmargir og dagarnir 23 sem liðnir voru af júnímánuði þegar gangan var farin, sem var hrein tilviljun en mjög vel við hæfi. read more »

Félagsstarf

Kvöldganga í Gráhelluhrauni