Monthly Archives: september 2012

Greinar

Grein um Gálgahraun – Garðahraun eftir Eið Guðnason

Þessi blaðagrein eftir Eið Guðnason fyrrverandi umhverfisráðherra birtist í Morgunblaðinu mánudaginn 24. september 2012.

Tvísmellið til að stækka greinina og lesa hana í góðum gæðum:

 

Greinar

Nýr Álftanesvegur – enginn gálgafrestur lengur

Hor<br /><br />
<div style=

Reynir Ingibjartsson skrifar:

Í ársbyrjun 1997 kynntu bæjaryfirvöld í Garðabæ, nýtt aðalskipulag til ársins 2015. Þar var gert ráð fyrir færslu núverandi Álftanesvegar lengra út í hraunið og norður fyrir væntanlega íbúabyggð í hrauninu. Þar var einnig gert ráð fyrir vegi þvert yfir Gálgahraunið frá Arnarnesvogi og að Garðaholti.

Þáverandi Náttúruverndarráð fjallaði um aðalskipulagið og í umsögninni kom m.a. fram, að mikilvægt væri að tryggja verndun Gálgahrauns sem hingað til hafi fengið að vera óraskað. Í hrauninu sé fjölbreyttur gróður en þar væru einnig söguminjar, sögustaðir, fornar götur og búsetuminjar frá ýmsum tímum. read more »

Félagsstarf

Fundargerð nr. 49

Fundur stjórnar haldinn í Lóuási 2, 221 Hafnarfirði kl. 17.30. read more »

Félagsstarf

Hreinsun gekk vel – en mikið verk er enn fyrir höndum

Dagur íslenskrar náttúru var haldinn 16. september 2012 í annað sinn og heppnaðist vonum framar. Fjöldi fólks víða um landið tók þátt í verkefnum dagsins á einn eða annan hátt og það er nokkuð ljóst að þessi dagur verður í hávegum hafður næstu árin.

Hraunavinir efndu til hreinsunarátaks í Hraunum sunnan Straumsvíkur í fyrra á þessum merka degi, sem er afmælisdagur Ómars Ragnarssonar. Þá voru hreinsuð nokkur tonn af drasli úr gjótum, námum og klettaskorum, en það sá varla högg á vatni þar sem umgengnin hefur verið mjög slæm í marga áratugi á þessu landsvæði. Skólabörnin sem tóku þátt í fyrra sýndu að þau voru vandanum vaxin og leikurinn endurtók sig í ár. Krakkarnir voru stórkostlegir, allir með tölu, og það þarf ekki að kvíða framtíðinni ef æska landsins sýnir jafn mikinn dugnað og þessir krakkar gerðu. Nemendur úr þremur grunnskólum í Hafnarfirði mættu föstudaginn 14. september ásamt kennurum og öðru starfsliði skólanna og skiluðu frábæru starfi. read more »

Félagsstarf

Hreinsum hraunin – ákall til bæjarbúa

 

 

 

 

 

Félagsstarf

Fundargerð nr. 48

Fundur stjórnar nr. 48, haldinn á Súfistanum, Strandgötu 9, Hafnarfirði, 4. september kl. 15.00 read more »