Monthly Archives: febrúar 2013

Greinar

Sóðaskapur fyrir sjötíu árum

Sóðaskapur og ruslaragangur í umgengni við hraunin í nágrenni Hafnarfjarðar virðist eiga sér býsna langa sögu og ekki sér fyrir endann á þessari ónáttúru sem virðist hrjá suma landsmenn að nota hraunin sem ruslakistu. Fyrir sjötíu árum, nánar tiltekið haustið 1943 kom upp mál þar sem starfsmenn Sambands íslenskra samvinnufélaga voru sakaðir um að fyrirkoma kjötvörum í hraununum í nágrenni Hafnarfjarðar. read more »