Monthly Archives: maí 2013

Félagsstarf

Gott málþing um Búrfellshraun – Guðmundar Kjartanssonar jarðfræðings minnst.

Búrfell eins og það blasir við úr Selgjá, en handan þess sést Heiðin há, Stóri Bolli og Tvíbollar sem tilheyra Grindaskarðahnúkum.Það er ekki hægt að segja annað en málþingið um Búrfellshraun sem Hraunavinir stóðu fyrir ásamt Náttúrufræðistofnun Íslands og Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ, hafi tekist mjög vel.

Það var haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunnar og gestir nálægt eitt hundrað. read more »

Félagsstarf

Málþing um Búrfellshraun

2013-05-20-1405-16