Monthly Archives: október 2013

Félagsstarf

Styrktartónleikar í Neskirkju

Sunnudaginn 27. október 2013 verða haldnir tónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og til heiðurs þeim sem handteknir voru í vikunni. Tónleikarnir hefjast kl. 16.00.

Aðgangseyrir er kr. 1.000 en einnig verður tekið við frjálsum framlögum. Auk þess má styðja baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns með því að leggja beint inn á söfnunarreikninginn 140-05-71017, kt. 480207-1490.

Dagskrá:
KK
Salonsveitin L´amour fou,
Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari,
Gunna Lára Pálmadóttir trúbador,
Arnljótur Sigurðsson úr Ojba Rasta,
Tómas R. Einarsson og félagar,
Söngkvartettinn Kvika,
Blásarakvintett Reykjavíkur.

Fjölmennum!

Málefni

Sorgardagur í Gálgahrauni

http://visir.is/eidur-og-omar-segjast-hafa-verid-beittir-ofbeldi—tokum-hann,-tokum-hann-/article/2013131029803

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/10/21/llum_verid_sleppt_ur_haldi/

http://www.dv.is/frettir/2013/10/21/eldri-borgarar-handteknir-af-logreglu-TWU4C8/