Monthly Archives: október 2015

Félagsstarf

Aðalfundur Hraunavina 2015

Aðalfundur Hraunavina verður haldinn laugardaginn 31. október 2015, kl. 10.00 – 12.00 í Gaflaraleikhúsinu við Víkingastræti í Hafnarfirði ( fyrir innan Víkingahótelið/Fjörukrána).

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Dómsmál Hraunavina gegn ríkinu, rædd
  3. Dagskrá vetrarins rædd t.d. helstu baráttumál, göngur félagsmanna ofl
  4. Kaffi og meðlæti

Þeir sem hafa áhuga á að koma inn í stjórnina endilega látið vita af ykkur.

Bestu kveðjur

Stjórn Hraunavina

Ragnhildur Jónsdóttir formaður
Margrét Pétursdóttir ritari
Kristinn Guðmundsson gjaldkeri
Gunnar Örvarsson meðstjórnandi
Gunnsteinn Ólafsson meðstjórnandi
Ragnar Unnarsson varamaður
Ragna D. Davíðsdóttir varamaður