Aðalfundur Hraunavina 2016

Aðalfundur Hraunavina verður haldinn laugardaginn 22. október 2016, kl. 11.00 í Gaflaraleikhúsinu við Víkingastræti í Hafnarfirði (fyrir innan Víkingahótelið/Fjörukrána).

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf:

Kjör fundarstjóra og fundarritara

– Fundargerð síðasta aðalfundar. Umræður og afgreiðsla

– Skýrsla stjórnar og umræður

– Reikningar síðasta reikningsárs, umræður og afgreiðsla

– Breytingar á lögum félagsins hafi lagabreytingatillögur borist

– Kjör stjórnar og skoðunarmanns reikninga

– Önnur mál

Kaffihlé, 

Fundi lýkur á göngu yfir holtið frá Kaldárselsvegi að Hvaleyrarvatni og spáð í fuglana undir leiðsögn Einars Ó. Þorleifssonar

Stjórn Hraunavina

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *