Hversvegna skipta hraun máli?

Litli SkyggnirHversvegna á að vernda hraun?
Hraun eru fágæt náttúrufyrirbæri.
Hraun eru mismundandi tignarleg.
Hraun eru fjölbreyttrar gerðar.
Helluhraun eru merkileg.
Úfin apalhraun eru mikilúðleg.
Gígasvæði og hraunrásir heilla.
Heildirnar skipta verulegu máli.
Hraun breyta um svipmót eftir veðri.

Verndargildi hrauna felst meðal annars í eftirfarandi:
Merkileg jarðfræðileg fyrirbæri.Burkni 10.8.2008 407
Þetta er það landslag sem gerir Ísland öðruvísi en önnur lönd.
Ólík gerð hrauna og hraunmyndana.
Mismunandi áferð eftir framvindu gosa.
Berangur og rýr gróur er í hraunlandslagi er einstakur á heimsvísu.
Sérkenni gróðurfars t.a.m. mosamyndun og lággróður.
Heildrænt útlit stórra samfelldra hraunfláka.

Landslagsheildin og sagan með búsetuminjum og ósnortnu landi.Litluborgir náttúrvætti
Nábýli byggðar og hrauns hefur fræðslugildi.

Hraun og sjór mætast

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *