Kynning á Lyklafellslínu 1

Á íbúafundi um framkvæmdir við Lyklafellslínu 1 sem haldinn var í Sjálandsskóla í Garðabæ, 21. nóvember 2017, stóðu fulltrúar Hraunavina og Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands kynningu undir undirskriftinni „Gríðarleg áhætta á mengun vatnsbóla fyrir óþarfa framkvæmd“.

Kynninguna má lesa hér:

Kynning á Lyklafellslínu f. Sveitarfélögin 21. nóv. 2017 (pdf)

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *