Gerast hraunavinur

Til að gerast félagi í Hraunavinum er einfaldast að senda stjórn Hraunavina tölvupóst, hraunavinir (hjá) gmail.com. Tilgreina nafn, heimilisfang, símanúmer, kennitölu og tölvupóstfang.